Landbúnaðarsafn
Íslands

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Síðasta fimmtudag kom yngsta stig Heiðarskóla, Hvanneyrar og Kleppjárnsreykja til okkar í náttúrutúlkun. Krakkarnir unnu verkefni á fjórum stöðvum þar sem þau fengu að kynnast plöntum og fuglum. Þetta var mikið stuð þar sem yfir 80 krakkar kíktu til okkar! Takk fyrir komuna en líka viljum við kærlega þakka þeim Margréti Helgu og Jónínu fyrir aðstoðina 🙏
Barnó - Best Mest Vest
... Sjá meiraSjá minna

Síðasta fimmtudag kom yngsta stig Heiðarskóla, Hvanneyrar og Kleppjárnsreykja til okkar í náttúrutúlkun. Krakkarnir unnu verkefni á fjórum stöðvum þar sem þau fengu að kynnast plöntum og fuglum. Þetta var mikið stuð þar sem yfir 80 krakkar kíktu til okkar! Takk fyrir komuna en líka viljum við kærlega þakka þeim Margréti Helgu og Jónínu fyrir aðstoðina 🙏
Barnó - Best Mest VestImage attachmentImage attachment+5Image attachment

0 CommentsSkrá aths

Fyrsti í Barnamenningarhátíð Vesturlands! Leikskólinn Andabær kom í náttúrutúlkun til okkar í morgun. Krakkarnir skoðuðu uppstoppaða fugla, púsluðu, skrifuðu og gerðu listaverk úr laufblöðum. Við þökkum þeim fyrir komuna og fallegan söng sem við starfsmenn fengum að launum í lokin!☺️
Barnó - Best Mest Vest
... Sjá meiraSjá minna

Fyrsti í Barnamenningarhátíð Vesturlands! Leikskólinn Andabær kom í náttúrutúlkun til okkar í morgun. Krakkarnir skoðuðu uppstoppaða fugla, púsluðu, skrifuðu og gerðu listaverk úr laufblöðum. Við þökkum þeim fyrir komuna og fallegan söng sem við starfsmenn fengum að launum í lokin!☺️
Barnó - Best Mest VestImage attachmentImage attachment+1Image attachment

2 CommentsSkrá aths

Fallegt

Best!!!

Hlaða niður fleiri færslum

Heimsóknir

Einstakir safngripir

Ár frá stofnun

Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.

Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.

Vertu hjartanlega velkomin.

 

Safnkostur

1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi

Ertu með grip?

Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.

eða

eða

Sumar

15. maí – 30. september
Alla daga
11:00-17:00

Vetur

1. október – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00

eða

eða

Gjaldskrá

Fullorðnir (16+)         1.600 kr.

Námsmenn                1.200 kr.   

Eldri borgarar           1.200 kr.

Öryrkjar                     1.200 kr.

Börn (0-15)                 Frítt.