10. desember 2009

Ferguson-bókin á þrotum

Bókin ... og svo kom Ferguson kom út í lok fyrri sláttar í sumar. Henni hefur verið vel tekið. Samkvæmt upplýsingum fulltrúa útgefanda, Uppheima ehf, er bókin nú á þrotum hjá honum. Enn mun þó vera hægt að fá bókina í allmörgum bókabúðum og stórmörkuðum.