8. apríl 2016

Búmenningarminjar á Hvanneyri

Að þessu sinni ætlum við að greina frá ferskri rannsókn á búmenningarminjum á Hvanneyri.

 

Heimsíðungur datt um þær á dögunum, hafði þó alloft farið um slóðirnar. Sannaðist enn að hvað best er að sjá slíkar minjar þegar vetur léttir oki sínu og landið liggur undir bældri sinunni.

 

Koma þá minjarnar í ljós eins og fallegur líkami í híalíni að stíga upp úr laug ...

 

Við höfum ekki fleiri orð um rannsóknina, sem etv er með örlítinn blæ dáraskapar. Þið afsakið það en frumgerð skýrslunnar birti heimsíðungur á "facebook"-síðu sinni í gær ....