5. október 2015

Útgáfufagnaður - Bókarkynning

Jæja, þá er bókin Íslenskir sláttuhættir komin út - hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi með kröftugum atbeina bókaútgáfunnar Opnu.  

 

Um gripinn má lesa á heimasíðu Bókmenntafélagsins http://www.hib.is/929/   

 

Nk fimmtudag verður útgáfuteiti í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18 í Reykjavík, sjá boðskortið.

 

Mér þætti vænt um að sjá góðvini og frændur þar í búð til dálítils fagnaðar.