12. janúar 2015

Ársskýrsla safnsins 2014

Skýrsla um starf Landbúnaðarsafns á árinu 2014 er nú komin á heimasíðuna og hana má finna hér.

 

Er þar getið margs úr stafi safnsins á árinu.

 

Árið 2014 má telja tímamótaár í starfi safnsins þar sem safnið var þá flutt í framtíðarhúsnæði og sett upp viðamikil grunnsýning er varpar ljósi á þróun landbúnaðar á miklu breytingaskeiði hans.

 

 

Landbúnaðarsafn er nú opið á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum kl. 13-17 á sama tíma og Ullarselið sem annast afgreiðslu safngesta.