24. júlí 2014

Minnum á Mjólkurskólagönguna kl. 14 á laugardaginn

 

Þá er komið að sögugöngu nr. 2 á vegum Landbúnaðarsafnsins. Það verður göngufyrirlestur um Gamla staðinn á Hvanneyri.

 

Sagt verður frá Mjólkurskólanum þar (og síðar á Hvítárvöllum), einum fyrsta starfsmenntaskóla íslenskra kvenna um leið og gengið verður um söguvettvang hans á Hvanneyri.

 

Létt ganga - sjá nánar hér