11. júlí 2014

Safnsdagur og hátíð á Hvanneyri

Jæja, þá brestur það á!

 

Á morgun laugardaginn 12. júlí verður Safnsdagur Landbúnaðarsafns og hátíðarhöld vegna 125 ára afmælis búnaðarkennslu- og náms á Hvanneyri.

 

Dagskráin liggur frammi hér.

 

Maður er manns gaman -

Gömul vél er gleði manns!