28. febrúar 2014

Landbúnaðarsafnið á bænda- og matarhátíðinni í Hörpu

Landbúnaðarsafnið verður sýnilegt á hinni miklu bænda- og matarhátíð í Hörpunni á morgun laugardag 1. mars (www.bondi.is ).

Okkur verður að finna á sýningarsvæði Jötunn-véla (www.jotunn.is ) sem hafa af höfðingsskap sínum boðið okkur til samlags með sér. Þar má fræðast um safnið og þar verðar bækurnar þrjá - frá hestum til Fergusonar - til sölu á safnverði, áritaðar af höfundi ef þið óskið þess.

 

                        Velkomin!            Sjáumst!