20. desember 2013

Jóla- og nýárskveður úr Landbúnaðarsafni

Jæja, nú eiga langyrðin ekki við.

 

Landbúnaðarsafn Íslands sendir bestu jóla- og nýárskveðjur til allra velunnara safnsins og þakkar samstarf, liðveislu og hvað annað á liðnum mánuðum.

 

 

 

 

 

 

Megi nýtt ár verða farsælt öllum þeim sem unna því sem liðið er og hlakka til hins ókomna.