4. október 2012

Kynning hugmynda um safn og sýningu þri. 9. okt.

Að þessu sinni er textinn stuttur:

 

Nk. þriðjudag, 9. október, ætlum við að efna til kynningar á tillögu að sýningu safnsins í Halldórsfjósi sem nú liggur fyrir, svo og framtíðarhugmyndum um safnið.

 

Nánari auglýsingu um kynninguna má sjá hér.