2. desember 2011

Bókarkynning í Landbúnaðarsafni 8. des.

Á fimmtudaginn í næstu viku, 8. desember, verður bókarkynning í Landbúnaðarsafni, sjá hér

Minna má á að á sama tíma efnir Ullarselið (www.ull.is ) til hins árlega Jólamarkaðar.

 

Fallegar vörur...

... allar úr heimahéraði!

 

Hollt er heima hvað