10. september 2010

Fornvélamenn! - Munið 9. október...

Vakin er athygli á frétt í Bændablaðinu sem kom út á dögunum. Hún er efst í vinstra horni á bls. 2.

 

 

 

Um væntanlegan atburð á Hvanneyri gilda þrjú meginatriði: 

 

1. Maðurinn einn er ei nema hálfur; með öðrum er hann meiri en hann sjálfur

 

2. Maður er manns gaman

 

3. Maðurinn er það sem hann étur; Hún Soffía mun því skaffa þátttakendum staðgóðan mat bæði til hádegis og kaffis...