20. október 2016

Að skrifa bók

Þetta verður dálítið öðru vísi færsla en venjulega:

 

Heimsíðungur er farinn að gerast roskinn og hyggst draga úr daglegu stússi sínu við Landbúnaðarsafnið og fela það öðrum. Hins vegar verða rosknir menn að hafa eitthvað að gera svo þeir verði hvorki sjálfum sér né öðrum til leiðinda eða skapraunar.

 

Um nokkra hríð hefur hann verið að draga saman föng til þjóðfræði heyskapar á tuttugustu öld - m.a. inspíreraður af eftirbreytniverðum verkum Þórðar í Skógum  sem unnið hefur að öllum hinum öldunum...

meira...

9. október 2016

Heimildir um jarðgryfjur votheys

Í Bændablaðinu 8. september sl. var spurst fyrir um jarðgryfjur votheys. Á fyrstu árum votheysgerðar á Íslandi og nokkuð fram eftir 20. öld tíðkaðist þessi háttur.

 

Þegar í stað bárust heimildir og ábendingar frá velvildarmönnum - og eru enn að berast. Bændablaðið hefur nefnilega mikla og örugga dreifingu!

meira...

5. október 2016

Af fornvéla-"markaði"

Vísað er til síðasta fréttapistils hér á síðunni þegar sögð eru frekari tíðindi:

 

1. Fjölmargir aðilar hafa haft samband við safnið og spurst fyrir um gripi og gripahluta. Fjölmiðlar hafa sýnt málinu áhuga og FB-fólk hefur deilt tíðindunum víða.

 

2. Að gefnu tilefni skal tekið fram að ekki er verið að láta af hendi neina af skráðum gripum safnsins, enda er slíkur ferill bæði flókinn og fer eftir siðareglum opinberra safna (ICOM).

meira...